„Miltisbrandurinn“ var skordýrafæla
Torkennilega duftið sem fannst í gámi til Kaffitárs á athafnasvæði Flutningaþjónustu Gunnars í gær var ekki miltisbrandur. Efnið var heldur ekki fíkniefni.Ekki liggur fyrir endanleg rannsókn á efninu en talið er að efnið sé skordýrafæla sem sett var í gáminn áður en honum hefur verið lokað.
Starfsemi í Kaffitári er komin á fullt að nýju.
Starfsemi í Kaffitári er komin á fullt að nýju.