Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Milt veður og lítlilsháttar rigning
Mánudagur 18. ágúst 2008 kl. 07:11

Milt veður og lítlilsháttar rigning

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Suðaustan 3-8 m/s og bjart á Norðurlandi, en annars skýjað og sums staðar lítilsháttar væta fram yfir hádegi. Hægviðri, skýjað með köflum en þurrt að mestu á morgun. Hiti 12 til 18 stig að deginum  hlýjast inn til landsins.

 

Faxaflói:

Suðaustan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning fram yfir hádegi, en síðan vestan 3-5 og þurrt að kalla. Hiti 11 til 16 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

 

Á þriðjudag:

Hæg vestlæg átt og víða dálítil væta, einkum þó norðan- og austanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.

 

Á miðvikudag:

Hægviðri og skýjað með köflum, en hætt við síðdegisskúrum. Hiti víða 10 til 15 stig.

 

Á fimmtudag:

Gengur í sunnanátt með rigningu, fyrst vestan til. Milt veður.

 

Á föstudag:

Suðvestlæg átt með vætu víða um land, en léttir til austanlands. Milt veður.

 

Á laugardag og sunnudag:

Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu, en hlýju veðri.


Af vedur.is