Milt veður og lítlilsháttar rigning
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Faxaflói:
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á þriðjudag:
Hæg vestlæg átt og víða dálítil væta, einkum þó norðan- og austanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.
Á miðvikudag:
Hægviðri og skýjað með köflum, en hætt við síðdegisskúrum. Hiti víða 10 til 15 stig.
Á fimmtudag:
Gengur í sunnanátt með rigningu, fyrst vestan til. Milt veður.
Á föstudag:
Suðvestlæg átt með vætu víða um land, en léttir til austanlands. Milt veður.
Á laugardag og sunnudag:
Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu, en hlýju veðri.