Milt veður í dag
Faxaflói
Hægviðri og léttskýjað, en sunnan 5-10 m/s og þykknar upp síðdegis með súld öðru hverju í kvöld. Suðaustan 10-15 á morgun og talsverð rigning. Hiti 10 til 15 stig.
Spá gerð: 20.08.2007 06:40. Gildir til: 21.08.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:
Nokkuð hvöss suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart austantil á landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Austfjörðum.
Á föstudag:
Minnkandi suðvestanátt og skúrir, og áfram bjart austanlands, en snýst í suðaustanátt suðaustanlands með rigningu.
Áfram fremur milt. Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Lítur út fyrir vestanátt með skúrum, en áfram þurru og hlýju veðri austanlands.
Spá gerð: 20.08.2007 08:29. Gildir til: 27.08.2007 12:00.
Hægviðri og léttskýjað, en sunnan 5-10 m/s og þykknar upp síðdegis með súld öðru hverju í kvöld. Suðaustan 10-15 á morgun og talsverð rigning. Hiti 10 til 15 stig.
Spá gerð: 20.08.2007 06:40. Gildir til: 21.08.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:
Nokkuð hvöss suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart austantil á landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Austfjörðum.
Á föstudag:
Minnkandi suðvestanátt og skúrir, og áfram bjart austanlands, en snýst í suðaustanátt suðaustanlands með rigningu.
Áfram fremur milt. Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Lítur út fyrir vestanátt með skúrum, en áfram þurru og hlýju veðri austanlands.
Spá gerð: 20.08.2007 08:29. Gildir til: 27.08.2007 12:00.