Föstudagur 25. mars 2005 kl. 11:14
Milt veður í dag
Veðurhorfur á Faxaflóa til klukkan 18:00 á morgun : Fremur hæg suðaustan átt og þurrt að kalla, en 8-13 m/s og rigning í nótt. Mun hægari sunnanátt á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Mynd fengin af vef Veðurstofunnar