Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Milljón krónur til kaupa á hjúkrunarvörum
Miðvikudagur 30. maí 2012 kl. 08:47

Milljón krónur til kaupa á hjúkrunarvörum

Börn Guðrúnar K. J. Ólafsdóttur og Ásgeirs H. Einarssonar gáfu á dögunum eina milljón króna til hjúkrunarheimilisins Hlévangs í Keflavík. Upphæðina gáfu þau til minningar um foreldra sína en gjöfin er ætluð til kaupa á hjúkrunarvörum fyrir Hlévang. Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu gjafarinnar.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024