Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Millilentu á Keflavíkurflugvelli með veika farþega
Laugardagur 7. júlí 2007 kl. 14:06

Millilentu á Keflavíkurflugvelli með veika farþega

Tvær erlendar farþegaflugvélar á leið yfir Atlantshaf lentu með skömmu millibili á Keflavíkurflugvelli í gær til að láta af sjúklinga. Um klukkan 13.30 lenti þýsk flugvél af gerðinni Airbus A319 með flugfreyju sem veikst hafði í fluginu og kl. 15.10 lenti Boeing B-747 breiðþota Virgin Atlantic flugfélagsins með sjúkan farþega. Bæði voru flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en flugvélarnar héldu áfram förinni eftir stutta viðdvöl.

 

Af www.visi.is

Loftmynd/Oddgeir

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25