Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Míla undirbýr sig fyrir eldgos
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 7. júlí 2023 kl. 08:43

Míla undirbýr sig fyrir eldgos

Míla gerði sér ferð á Þorbjörn í vikunni og setti auka rafstöð við fjarskiptastöðina sem þar er. Í tilkynningu frá Mílu kemur fram að forsvarsmenn fyrirtækisins fylgjast vel með jarðhræringunum á Reykjanesi og vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum til að geta brugðist við ef eða þegar kemur til eldgoss. Með þessari aðgerð er dregið verulega úr líkum á því að hugsanlegt rafmagnsleysi vegna eldgoss trufli fjarskipti á svæðinu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25