Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miklum verðmætum stolið úr vörubifreið á Reykjanesi
Mánudagur 21. nóvember 2005 kl. 20:03

Miklum verðmætum stolið úr vörubifreið á Reykjanesi

Í hádeginu í dag var tilkynnt um innbrot í vörubifreið sem stóð sunnan við Sýrfell á Reykjanesi. Úr bifreiðinni hafði verið stolið ljósavél, borvél, flóðljósi, köplum og smærri verkfærum. Lögreglan óskar upplýsinga um þjófnaðinn, ef einhver hefur þær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024