Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikilvægt að skoða vel
Föstudagur 29. september 2023 kl. 12:15

Mikilvægt að skoða vel

„Ég held að verstöðin á Íslandi þurfi á því að halda að fækka sveitarfélögum og gera þau öflugri til að eiga meiri möguleika á að veita betri þjónustu og lífskjör. Stolt okkar Grindavíkinga, fyrirtækin Codland og Haustak eru til að mynda í Reykjanesbæ,“ sagði Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Vísi hf. í Grindavík, í viðtali við VF árið 2016. VF spurði hann út í nýjustu fréttir af sameiningarmálum á Suðurnesjum og fékk þetta svar: „Ég hvet alla, þar með talið Grindvíkinga, til þess að skoða kosti og galla sameininga.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024