Mikill áhugi á evrópsku samstarfi

Ísland á aðild að fjölmörgum samstarfsáætlunum Evrópusambandsins á sviði rannsókna-, mennta-, menningar- og æskulýðsmála en umsjón þessarra mála eru í höndum ólíkra aðila. Góð mæting var á fundinn sem sýnir að töluverðan áhuga á evrópsku samstarfi en ýmsir aðilar hafa nú þegar tekið þátt í því undanfarin ár og haft gagn og gaman af.
Nánari upplýsingar um aðrar áætlanir/þjónustuskrifstofur má finna á www.evropusamvinna.is/isnet eða hjá Helgu Sigrúnu á Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar í síma 421-6700