Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 12. febrúar 2002 kl. 13:58

Mikil veikindi á leikskólum

Mikil forföll eru á leikskólum í Reykjanesbæ vegna veikinda. Í dag eru átta af 24 starfsmönnum leikskólans Gimli forfallaðir vegna veikinda. Fóstra á leikskólanum sagði að forföllin kæmu þó ekki mjög illa við starfsemina þar sem fjölmörg börn eru einnig heima vegna veikinda.Svipaða sögu er að segja af öðrum leikskólum og höfum við heimilir fyrir því að allt að helmingur barna sé heima vegna veikinda í dag á leikskólanum Vesturbergi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024