Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 25. desember 2001 kl. 23:38

Mikil umferð um Reykjanesbraut á jóladegi

Mikil umferð hefur verið um Reykjanesbraut í allan dag. Í kvöld kl. 23 höfðu rúmlega 4800 bílar ekið Reykjanesbrautina og þar af 59 á síðustu tíu mínútum.Meðalumferð um brautina er um 6000 bílar á dag þannig að jóladagur er aðeins um 1000 bílum minni í umferð. Nú, rétt fyrir miðnætti, er hægur vindur á brautinni og -1°C.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024