Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil þáttaka í vefkönnun vf.is
Fimmtudagur 4. október 2007 kl. 11:49

Mikil þáttaka í vefkönnun vf.is

Metþáttaka var í síðustu vefkönnun vf.is þar sem spurt var um hug fólks til orkuflutninga á Reykjanesi. Alls tóku 2138 manns (IP-tölur) þátt í könnuninni sem varði dagana 17.9 – 4.10.

Spurt var: Hvernig ætti að haga orkuflutningum vegna álvers í Helguvík?

Niðurstaðan var sú að 915 eða 43% vilja hvorki nýjar raflínur á Reykjanesskaga eða álver  í Helguvík.
337 eða 16% eru hlynntir orkuflutningum um loftlínur.
886 eða 41% vilja að orkuflutningar til álvers fari fram með jarðstrengjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024