Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. apríl 2002 kl. 22:19

Mikil stemmning á götum Njarðvíkur

Nú er mikil stemmning á götum Njarðvíkur eftir að Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar í körfuknattleik eftir frækinn sigur á Keflavík. Bílflautur eru þeyttar og mikil hróp og öskur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024