Mikil ölvun í nótt
Mikil ölvun var í miðbæ Reykjanesbæjar undir morgun og talsvert um útköll lögreglu vegna slagsmála fyrir utan veitingastaðina við Hafnargötuna, þegar verið var að hleypa út um kl. 05:00. Tveir aðilar gistu fangageymslur lögreglunnar vegna slagsmála.
Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um ölvun við akstur á Hafnargötunni í nótt.
Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um ölvun við akstur á Hafnargötunni í nótt.