Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil jarðskjálftavirkni í nótt
Sunnudagur 7. mars 2021 kl. 03:14

Mikil jarðskjálftavirkni í nótt

Mikil jarðskjálftavirkni er nú á Reykjanesskaga og margir snarpir skjálftar hafa mælst. Kl 02:02 mældist skjálfti af stærð 5,0 3 km SV af Fagradalsfjalli. Síðan þá hafa mælst tveir jarðskjálftar af stærð 4 og nokkrir af stærð 3. Skjálftavirknin finnst vel í byggð á Suðurnesjum og á öllu Suðvesturhorni landsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024