Heklan
Heklan

Fréttir

Mikil hálka víða á Suðurnesjum
Föstudagur 13. desember 2013 kl. 10:06

Mikil hálka víða á Suðurnesjum

Mikil hálka er á gangstéttum við stofnanir og fyrirtæki og víða á akstursleiðum á Suðurnesjum. Vegfarendur, gangandi sem akandi, eru hvattir til að fara varlega.

Í Grindavík verður t.a.m. ekki hægt að salta eða sanda fyrr en hættir að rigna og vind lægir.  Þar var meðfylgjandi mynd tekin.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

 

VF jól 25
VF jól 25