Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Mikil hálka á Suðurnesjum
Þriðjudagur 1. apríl 2003 kl. 08:46

Mikil hálka á Suðurnesjum

Í morgunsárið var mikil hálka á götum á Suðurnesjum og töluverður snjór. Verið er að moka og salta götur og hefur umferðin gengið vel. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Keflavík hafa engin óhöpp orðið og umferðin gengið vel. Búið er að salta Reykjanesbrautina og eru ökumenn hvattir til að aka varlega eins og ávallt.

VF-ljósmynd: Snjó kyngdi niður í nótt og töluverður snjór er á götum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner