Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil gosmóða hefur ekki áhrif á loftgæði
Föstudagur 5. janúar 2024 kl. 13:10

Mikil gosmóða hefur ekki áhrif á loftgæði

Mikla gosmóðu leggur frá nýja hrauninu við Sundhnúka og yfir byggðirnar á Suðurnesjum. Bláa móðu má sjá yfir stóru svæði. Þrátt fyrir það eru loftgæðamælar á Suðurnesjum að sýna mjög góð eða góð loftgæði.

Fylgjast má með loftgæðum á loftgæði.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í streymi á rás Víkurfrétta á Youtube má sjá gosmóðuna.