Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mikil fjölgun umferðarlagabrota
Mánudagur 19. janúar 2009 kl. 10:10

Mikil fjölgun umferðarlagabrota

Umferðarlagabrotum í umdæmi Suðurnesjalögreglu fjölgaði úr 142 í 280 milli ára í desembermánuði. Af þessum 280 hraðaksturbrotum voru 163 skráð með staðbundnum hraðamyndavélum.
Hegningarlagabrot voru 93 í umdæminu í desember samanborið við 85 í sama mánuði árið áður og fíkniefnabrotum fækkaði úr 19 í 11.
Þetta kemur fram í tölfræði frá embætti Ríkislögreglustjóra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024