Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil fjölgun gesta í Víkingaheima
Sunnudagur 26. janúar 2014 kl. 08:00

Mikil fjölgun gesta í Víkingaheima

- Stærsti hópurinn eru erlendir gestir eða 13.706.

Gestum Víkingaheima fjölgar nú með hverju árinu og hefur frá árinu 2011 fjölgað um 145% og eru nú komnir upp í 20.803.

Stærsti hópurinn eru erlendir gestir eða 13.706 og flestir koma í safnið frá maí til september.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024