Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mikil aukning fíkniefna- og umferðarlagabrota í september
Miðvikudagur 20. október 2010 kl. 10:22

Mikil aukning fíkniefna- og umferðarlagabrota í september


Mikil aukning varð á fjölda umferðarlagabrota í milli ára í september í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum. 339 brot voru kærð í september síðastliðnum samanborið við 155 brot í sama mánuði árið áður. Þá komu mun fleiri fíkniefnabrot til kasta Suðurnesjalögreglu í september síðastliðnum eða 27 mál samanborið við 12 mál í september 2009.
Þetta kemur fram í tölfræðilegri samantekt frá Ríkislögreglustjóra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024