Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil aska í lofti
Laugardagur 10. september 2011 kl. 19:47

Mikil aska í lofti


Íbúar Suðurnesja hafa svo sannarlega orðið varir við öskuna í loftinu í dag. Þegar horft hefur verið til fjalla hefur mátt sjá þykkt öskumistrið í loftinu. Einar Guðberg Gunnarsson tók meðfylgjandi mynd í dag frá Pósthússtræti í Keflavík og sýnir hún vel ástandið í loftinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024