Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikið um utanvegaakstur í gær
Mánudagur 22. október 2007 kl. 09:38

Mikið um utanvegaakstur í gær

Nokkuð var um að ökumenn torfærubifhjóla og fjórhjóla væru við akstur utan vega í gær þar sem fjórar slíkar tilkynningar bárust til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þess má geta að allur akstur utan vega og merktra slóða þar sem náttúruspjöll geta af hlotist er bannaður með lögum og varða refsingu.

Mynd/grindavik.is Verksummerki eftir utanvegaakstur á Reykjanesskaga um síðustu páska.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024