Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikael fékk Spark frá Lions
Föstudagur 24. desember 2010 kl. 16:14

Mikael fékk Spark frá Lions

Mikael Þór Halldórsson hlaut aðalvinning í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur og tók við lyklunum að splunkunýjum Chevrolet Spark í gærkvöldi, Þorláksmessukvöld. Vinningurinn kom á miða númer 1553.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

2.-6. vinningur: 22 tommu United LCD Sjónvarpstæki komu á miða: 171, 653 1370, 1382, 168

7.-16.vinningur: Toshiba fjölkerfa DVD Spilari á miða: 1948, 268, 425, 908, 460, 6, 953, 444, 145, 1250

Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar.