Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hlaut starfsmenntaverðlaunin 2007
Föstudagur 23. nóvember 2007 kl. 18:22

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hlaut starfsmenntaverðlaunin 2007

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hlaut nú síðdegis starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar. Það var Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn. Guðjónína Sæmundsdóttir, forstöðukona Miðstöðvar símenntunar tók við verðlaununum. Kom fram að þessi verðlaun eru mesta viðurkenning sem MSS hefur hlotið.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner