Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara felld
Mánudagur 8. nóvember 2004 kl. 18:56

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara felld

Kennarar felldu miðlunartillögu ríkissáttasemjara í dag, launanefnd sveitarfélaga samþykkti tillöguna.

Miðlunartillögunni var hafnað með tæplega 93% atkvæða en alls voru 4.984 á kjörskrá og 4.617 greiddu atkvæði. 276 samþykktu tillöguna og allt bendir til þess að verkfall hefjist aftur á morgun. Deilendur munu funda í kvöld til að fara yfir stöðuna.

VF-mynd/ Jón Björn, úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024