Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðársmannfjöldinn eykst
Miðvikudagur 8. október 2008 kl. 09:50

Miðársmannfjöldinn eykst

Íbúar Reykjanesbæjar voru 14,029 talsins þann 1. júlí samkvæmt uppfærðum tölum Hagstofunanr um miðársmannfjölda. Íbúar Grindavíkur töldust vera 2,836, Sandgerðingar voru 1,757 eða örlítið fleiri en Garðbúar sem voru 1,545 talsins. Í Vogum bjuggu 1264.  Samtals var miðársmannfjöldin á Suðurnesjum 21,431 samkvæmt tölum Hagstofunnar en var 19,444 á fyrra ári. Íbúafjölgun hefur verið í öllum sveitarfélögunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024