Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 2. janúar 2002 kl. 17:30

Met í sjúkraflutningum í fyrra

Nýtt met var sett í sjúkraflutningum hjá Brunavörnum Suðurnesja á síðasta ári. Farnir voru 1.220 flutningar en það er tveimur flutningum meira en árið áður sem einnig var metár.Brunavarnir Suðurnesja annast akstur sjúkrabíla fyrir Rauða kross deildina á Suðurnesjum og sjá um sjúkraflutninga í öllum byggðarlögum á Suðurnesjum utan Grindavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024