Met ár hjá Þorbirni hf.
Á árinu 2010 lönduðu skip Þorbjarnar hf. 27.434 tonnum. Aflaverðmætið var rétt um sex og hálfur milljarður. Til samanburðar komu tæp 23 þúsund tonn á land 2009 og aflaverðmætið var 5,2 milljarðar. Afli frystitogara á síðasta ári var 17.325 tonn og afli línubáta var 10.109 tonn.
Í töflu hér að neðan má sjá afla og verðmæti hvers skips síðustu 2 árin: