Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. ágúst 2001 kl. 10:04

Mesti heildarkvóti til Stakkavíkur

Mesti heildarkvóti í nýja krókaaflamarkskerfinu fer til Móníku GK í eigu Stakkavíkur en kvótin nemur 404,1 þorskígildistonnum á næsta fiskveiðiári. Interseafood.com birti lista yfir 30 hæstu krókaaflamarksbátana en á meðal þeirra eru 4 bátar af Suðurnesjum:Óli Gísla GK með 229,2 tonn, Gísli Einarsson GK með 207,3 tonn, Skarfaklettur GK með 169,6 tonn og Mummi GK með 154,8 tonn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024