Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. ágúst 2001 kl. 10:04

Mesti heildarkvóti til Stakkavíkur

Mesti heildarkvóti í nýja krókaaflamarkskerfinu fer til Móníku GK í eigu Stakkavíkur en kvótin nemur 404,1 þorskígildistonnum á næsta fiskveiðiári. Interseafood.com birti lista yfir 30 hæstu krókaaflamarksbátana en á meðal þeirra eru 4 bátar af Suðurnesjum:Óli Gísla GK með 229,2 tonn, Gísli Einarsson GK með 207,3 tonn, Skarfaklettur GK með 169,6 tonn og Mummi GK með 154,8 tonn.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25