Mest lesið 2018: Heyrnarlaus drengur fær ekki skólavist
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, vakti athygli Alþingis á stöðu drengs í Reykjanesbæ, Andra Fannars Ágústssonar, sem er heyrnarlaus og fær ekki skólavist.
„Heyrnarlaus drengur í Reykjanesbæ sem fermdist í vor fær hvergi skólavist næsta haust. Hann hefur stundað nám í Holtaskóla frá 1. bekk með litlu námsefni. Í fyrrahaust gat hann valið um eina nýja námsbók. Hann kann ekki íslensku. Nú er svo komið að enginn táknmálskennari fæst í skólann“.
„Heyrnarlaus drengur í Reykjanesbæ sem fermdist í vor fær hvergi skólavist næsta haust. Hann hefur stundað nám í Holtaskóla frá 1. bekk með litlu námsefni. Í fyrrahaust gat hann valið um eina nýja námsbók. Hann kann ekki íslensku. Nú er svo komið að enginn táknmálskennari fæst í skólann“.