Mest fjölgun á Suðurnesjum
				
				Á flestum landsvæðum á Íslandi fækkaði íbúum á svæðinu. Þó voru þrjú svæði þar sem aðfluttir voru fleiri en brottfluttir. Þar á meðal var Suðurnes en aðkomufólk umfram brottflutta voru 75. Það er langmesta fjölgunin á landsbyggðinni en á eftir komu Suðurnes með 59 aðflutta umfram borttflutta og Vesturland með 50 íbúa. Mesta fjölginin hefur orðið í Vogum á Vatnsleysuströnd þar sem aðfluttir umfram brottflutta eru 42 en í Njarðvík eru brottfluttir fleiri eða 39 frá því í janúar á þessu ári og fram í september. Þetta kemur fram í nýjustu tölum frá Hagstofu Íslands.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				