Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Menningarverðlaun afhent á morgun
Þriðjudagur 15. nóvember 2011 kl. 09:20

Menningarverðlaun afhent á morgun

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2011, verða afhent við formlega athöfn í Listasal Duushúsa miðvikudaginn 16. nóv. nk. kl. 18.00.

Við sama tækifæri verður styrktaraðilum Ljósanætur þakkaður stuðningurinn.

Allir velunnarar menningarlífs í Reykjanesbæ eru boðnir velkomnir til að gleðjast með okkur yfir blómlegu menningarlífi og þiggja veitingar.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024