Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mengun frá eldgosinu berst til suðurs og suðvesturs
Sunnudagur 14. janúar 2024 kl. 18:11

Mengun frá eldgosinu berst til suðurs og suðvesturs

Spá veðurvaktar Veðurstofunnar um gasdreifingu frá eldgosinu við Hagafell er að það er norðan og norðaustan átt, 3-8 m/s og þurrt og bjart í dag.

Það verður skýjað með köflum og lítilsháttar snjókoma seint í nótt og í fyrramálið. Léttir til síðdegis á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mengun frá eldgosinu berst til suðurs og suðvesturs.