Meistarapúttarar komnir í gang á ný
Meistaramót Púttklúbbs eldri borgara hófst í dag 45 keppendur tóku þátt og er staða fimm efstu,sem hér segir;
Kvennaflokkur: Gerða Halldórsdóttir, 68 högg 4 bingó; Hrefna Ólafsdóttir, 69 högg og 4 bingó; Jóhanna Jensdóttir með 70 högg og 4 bingó; Vilborg Strange með 70 högg og 3 bingó og Sesselja Þórðardóttir með 71 högg og 6 bingó.
Karlaflokkur: Heiðar H Viggósson, 65 högg og 8 bingó; Högni Oddsson, 66 högg og 9 bingó; Sigurður Gíslason, 66 högg og 9 bingó; Rúnar Hallgrímsson, 66 högg og 7 bingó og Marinó Haraldsson, 67 högg og 5 bingó.
Áður en mótið hófst var einnar mínútna þögn til minningar Margeirs Jónssonar stofnenda klúbbsins.
Keppnin heldur áfram á morgun og fimmtudaginn þá verða leiknar 36 holur hvorn daginn.
Kvennaflokkur: Gerða Halldórsdóttir, 68 högg 4 bingó; Hrefna Ólafsdóttir, 69 högg og 4 bingó; Jóhanna Jensdóttir með 70 högg og 4 bingó; Vilborg Strange með 70 högg og 3 bingó og Sesselja Þórðardóttir með 71 högg og 6 bingó.
Karlaflokkur: Heiðar H Viggósson, 65 högg og 8 bingó; Högni Oddsson, 66 högg og 9 bingó; Sigurður Gíslason, 66 högg og 9 bingó; Rúnar Hallgrímsson, 66 högg og 7 bingó og Marinó Haraldsson, 67 högg og 5 bingó.
Áður en mótið hófst var einnar mínútna þögn til minningar Margeirs Jónssonar stofnenda klúbbsins.
Keppnin heldur áfram á morgun og fimmtudaginn þá verða leiknar 36 holur hvorn daginn.