Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Meiri snjór í Keflavíkurkirkju
Miðvikudagur 2. desember 2015 kl. 15:03

Meiri snjór í Keflavíkurkirkju

-jólatónleikar í kvöld

Kór Keflavíkurkirkju heldur jólatónleika í Keflavíkurkirkju í kvöld kl. 20:00 þar sem sungin verða hátíðlegir jólasálmar sem flestir þekkja auk nýrra laga, sem mörg hver fjalla um snjó, sem er við hæfi í fannferginu í dag.

Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson og miðaverð er einungis kr. 500.
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024