Atnorth
Atnorth

Fréttir

Meintir árásarmenn neita sök
Miðvikudagur 6. desember 2006 kl. 09:19

Meintir árásarmenn neita sök

Mennirnir tveir, sem handteknir voru í Reykjavík í fyrrinótt, grunaðir um húsbrot og fólskulega árás á húsráðanda í Keflavík í fyrrakvöld, neituðu allri sök við yfirheyrslur í Keflavík í gær.
Þeim var sleppt seint í gærkvöldi, en rannsókn málsins heldur áfram. Mennirnir fundust í sama bíl og árásarmennirnir notuðu, til að koma sér af vettvangi árásarinnar. Þeir eiga báðir brotaferil að baki, meðal annars fyrir fíkniefnabrot. Visir.is greinir frá.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025