Megi aðeins gista á sérmerktum svæðum
Stjórn Reykjanes UNESCO Global Geopart leggur til við sveitarfélögin á Suðurnessjum að þau breyti lögreglusamþykktum þannig að gisting í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum verðu aðeins heimiluð á sérmerktum svæðum, hvort heldur sem er í þéttbýli eða dreifbýli.
Þetta var samþykkt á fundi jarðvangsins í lok maí sl.