Meðhöndlunardeild sykursjúka að opna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Nú fer að styttast í að Heilbrigðisstofnunin opni meðhöndlunardeild fyrirsykursjúklinga á Suðurnesjum, en deildin mun starfa á svipuðum nótum og þekkist á göngudeild sykursjúkra á Landsspítalanum. Munu eflaust margir sykursjúklingar fagna því að þurfa ekki lengur að sækja þessa þjónustu á höfuðborgarsvæðið.Tekið verður á móti tímapöntunum á Heilsugæslunni frá og með mánudeginum 21.febrúar.