Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Meðal framsæknustu skóla landsins
Miðvikudagur 17. febrúar 2016 kl. 06:00

Meðal framsæknustu skóla landsins

Grunnskóli Grindavíkur er meðal framsæknustu skóla landins í upplýsingatæknimálum. Áætlun um tölvumál í Grunnskóla Grindavíkur til 2019 var lögð fram til kynningar í bæjarráði Grindavíkur í síðustu viku.

Þar kemur fram að Tónlistarkóli Grindavíkur er einnig leiðandi við notkun spjaldtölva og speglaðrar kennslu í tónlist.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024