Laugardagur 25. mars 2006 kl. 10:07
				  
				Með skilríki frænku sinnar
				
				
				

Í vínhúsaeftirliti lögreglunnar í Keflavík í nótt,  veittu lögreglumenn athygli tveimur 16 ára og einni 17 ára stúlku inni á vínveitingastöðum í Keflavík.   Þeim var vísað af stöðunum og foreldrar þeirra upplýstir um málavöxtu.  Ein stúlknanna hafði skilríkjum frænku sinnar, sem er orðin 23 ára.