Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Með ölvunarlæti í Leifsstöð
Sunnudagur 8. júní 2008 kl. 09:34

Með ölvunarlæti í Leifsstöð

Ölvaður karlmaður var handtekinn í gær í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann hafði verið erfiður í samskiptum við starfsmenn og ferðamenn í flugstöðinni. Þar sem mikið ónæði hlaust af manninum var hann látin sofa úr sér áfengisvímuna í fangaklefa.

Þrír ökumenn voru stöðvaðir vegna meintrar ölvunar við akstur í gærkvöldi og í nótt. Annars var næturvaktin róleg hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024