Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Með nefið upp í vindinn!
Sunnudagur 16. febrúar 2003 kl. 19:06

Með nefið upp í vindinn!

Það blæs oft hressilega við Leifsstöð og þar fengu menn að finna fyrir vonda veðrinu í dag, þó svo menn og vélar hafi komist hjá tjóni, sem betur fer. Hann var bálhvass um tíma við flugstöðina og var brugðið á það ráð að snúa flugvélum með nefið upp í vindinn eða koma þeim fyrir hlémegin við landgöngubrúnna á milli norður- og suðurbyggingar.Meðfylgjandi mynd sýnir eina af vélum Flugleiða sem hafði verið komið fyrir með nefið upp í vindinn í dag.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024