Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:27

MEÐ KRANABIFREIÐ AF VETTVANGI

Harður árekstur varð milli tveggja bifreiða fyrir framan Aðalstöðina um hádegisbilið síðastliðinn laugardag. Enginn slasaðist og aðstoð lögreglu einskorðaðist við útfyllingu tjónaskýrslu en önnur bifreiðin reyndist óökufær og þurfti aðstoðar dráttarbifreiðar við.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024