Atnorth
Atnorth

Fréttir

Með hægri fót í snigil og missti nokkrar tær
Fimmtudagur 26. janúar 2006 kl. 09:53

Með hægri fót í snigil og missti nokkrar tær

Um kl. 20:30 í gærkvöldi varð vinnuslys í verksmiðjuhúsnæði í Sandgerði sem vinnur með fiskafganga. Starfsmaður sem var einn við vinnu varð fyrir því að fara með hægri fót í snigil með þeim afleiðingum að nokkrar tær fóru af. Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á Landsspítalann Háskólasjúkrahús.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025