Með bjór í íþróttatösku við Njarðvíkurskóla í nótt
Rúmlega kl. 01:00 veittu lögreglumenn athygli 16 ára unglingi utan við Njarðvíkurskóla, hann var undir áhrifum áfengis og var með tvo bjóra í íþróttatösku, sem hann hélt á. Haft var samband við foreldra hans, sem sótti hann.
Um fjögurleytið var ökumaður stöðvaður í Keflavík, sem grunaður er um að hafa verið að aka undir áhrifum áfengis.
Kl. 04:36 var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að rúða hafi verið brotin í bifreið sem var mannlaus í Grófinni. Ekki er vitað hver var að verki.
Um fjögurleytið var ökumaður stöðvaður í Keflavík, sem grunaður er um að hafa verið að aka undir áhrifum áfengis.
Kl. 04:36 var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að rúða hafi verið brotin í bifreið sem var mannlaus í Grófinni. Ekki er vitað hver var að verki.