Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Matvöruverslanakönnun: Flestir í Bónus
Þriðjudagur 15. ágúst 2017 kl. 06:00

Matvöruverslanakönnun: Flestir í Bónus

Næst flestir í Nettó

Flestir á Suðurnesjum gera innkaup á mat- og nauðsynjavöru í Bónus miðað við niðurstöður úr vefkönnun Víkurfrétta undanfarnar vikur. Næst flestir fara í Nettó.

Rúmlega þúsund manns tók þátt í könnuninni sem er besta þátttaka í vefkönnun vf.is. 47% sögðust gera innkaupin í Bónus en 35% í Nettó. 11% sögðu versla í verslun Krónunnar og 7% annars staðar.
Það hefur verið veruleg umræða um mengun frá kísilveri United Silicon. Við spyrjum út í hana í næstu vefkönnun vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024