Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Matarræði barna og unglinga á grunnskólaaldri - fyrirlestur í Myllubakkaskóla
Mánudagur 12. maí 2003 kl. 13:23

Matarræði barna og unglinga á grunnskólaaldri - fyrirlestur í Myllubakkaskóla

Fyrirlesturinn „Mataræði barna og unglinga á grunnskólaaldri“ verður haldinn í sal Myllubakkaskóla þriðjudaginn 13. maí n.k. kl. 20:00. Þar mun Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi hjá HSS fjalla um næringarþarfir barna og unglinga og þau vandamál sem tengjast mat og næringu, s.s. offitu, átraskanir, sykurneyslu, matvendni og einhæft fæðuval. Fyrirlesturinn er í boði FFGÍR, (foreldrafélög og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ) og eru allir hjartanlega velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024