Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. nóvember 1999 kl. 23:04

MARKAÐSSETNING SUÐURNESJA

Bæjarfélög á Suðurnesjum hafa sett saman vinnuhóp sem hefur það verkefni að sjá um markaðssetningu Suðurnesja. Hlutverk hópsins er fyrst og fremst að samræma aðgerðir og safna upplýsingum um svæðið á skipulegan hátt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024